Foreldrafundur 20. janúar kl. 18 í sal ÍSÍ í Laugardal

Foreldrafundur verður haldinn í E sal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal kl. 18:00 föstudaginn 20. janúar.

Stjórn Aspar hvetur alla foreldra og aðstandendur íþróttafólksins okkar til að mæta og fá innsýn í starf félagsins og upplýsingar um þau skemmtilegu verkefni sem eru framundan hjá hinum einstöku deildum.
Íþróttafélagið Ösp býður upp á eftirfarandi íþróttagreinar: boccia, sund og sundnámskeið skauta, frjálsar íþróttir, fótbolta, nútímafimleika, keilu og lyftingar og þrekþjálfun.

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓