Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia, lyftingum og borðtennis 1. og 2. apríl 2017

Íslandsmót ÍF í sveitakeppni í boccia, lyftingum og borðtennis verður haldið helgina 1. og 2. apríl 2017 í íþróttahúsi ÍFR og TBR húsinu.

Tímaseðill:

Boccia: Laugardalshöll
Laugardagur 1. apríl: 09:00 – 19:00
Fararstjórafundur 9.30 – setningarhátíð 10:00 – keppni 10:30-19:00 Sunnudagur 2. apríl: Keppni 10:00 – 14:30

Borðtennis: TBR-húsið
Föstudagur 31. mars: 19:00 tvíliðaleikur
Laugardagur 1. apríl: 11:00 einliðaleikir, lokaðir og opnir flokkar

Lyftingar: Íþróttahús ÍFR
Sunnudagur 2. apríl: Vigtun 09:00 – Keppni hefst kl. 11:00

 

Lokahóf ÍF: Gullhamrar – Grafarvogi
Sunnudagur 2. apríl
Húsið opnar 18:00 – matur 19:00

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓