Sumarbingó 13. maí kl. 12:00

Nú er komið að alvöru sumarbingói. Bingóið verður haldið í hátíðarsal Fjölbrautarskólans í Breiðholti þann 13. maí og hefst kl. 12:00.
Magnaðir vinningar eins og vant er og ÞÉR er boðið að taka þátt í gleðinni með okkur.

Bingóinu verður lokið tímanlega fyrir vorgleði Aspar og því ættu allir að geta tekið þátt í öllum viðburðum Aspar þann daginn.

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓