
Skrifað þann 20 nóv 10:42
í Fréttir
Skrifstofa Íþróttafélagsins Aspar er lokuð í dag þar sem skrifstofustjóri er staddur á rástefnunni Vinnum Gullið í Hörpu. Við minnum á netfangið ospin@ospin.is fyrir nánari upplýsingar.