Íslandsmót í Boccia á Seyðisfirði okt. 2014

Íslandsmóti ÍF í einliðaleik í boccia er lokið á Seyðisfirði. Íþróttafélagið Viljinn sá um framkvæmd mótsins og gerði það með miklum sóma við harða keppni þar sem fjöldi glæstra tilþrifa litu dagsins ljós. Sjá myndir frá mótinu hér að neðan.

Íslandsmót í Boccia Seyðisfirði 2014

Íslandsmót í einliðaleik í Boccia fór framm á Seyðisfirði dagana 3.-4 Október það fóru 18 keppendur úr Ösp á þetta mót ferðalagið tók um 12 tíma með stoppum. Árangur Asparfélaga var góður Ólafur Ólafsson varð í 3 sæti í annari deild, Hulda Klara varð í 3 sæti í BC flokki og Kristján Vignir varð í 2 sæti í rennuflokki

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) ↓