Þjálfarar Borðhokkí

Yfirþjálfari

Kaisu Hynninen

Kaisu lauk nám í klassiskri tónlist og almennt kennsluréttindi árið 2010. Síðan hefur hún kennt fólk á öllum aldurshópnum.

Kaisu finnst skemmtilegast að gera hlutum saman, þess vegna fór hún að æfa á markbolta. Hún hefur verið með í finnska kvennalandshliðinni síðan 2009 og nýjasti samningurinn hennar endar í lok 2024.

4. sæti í Paralympics í London 2012

3. sæti í EM í þýskalandi 2009

2. sæti Í B EM í Póllandi.

Fit and fun education in adaptive sports for peerleaders in the field of sports -nám 2022 (The Finnish Paralympic Committee)

Kaisu þjálfar borðhokki hjá Ösp og markbolta hjá ÍFR.

Sími: 8318350
Netfang: kaisuh@blind.is