Archive for Fréttir

Aðalfundur og uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð
Verður í sal B. Í Laugardalshöllinni sunnudaginn 17. Maí afmælishátíð hefst kl. 16.00 með kaffi eða gosi. og
Kökur sem þið komið með eins og undanfarin ár á lokahófið. þar verður verðlaunaafhending. og og hátíðadagskrá í tilefni að 35 ára afmæli Aspar
Kveðjur Stjórn Aspar
PS. Það væri ánægjulegt að foreldrar og aðrir aðstendur, eða starfsfólk á sambýlum, væri með okkur á þessari uppskeruhátíð Aspar kl.16:00-18:00

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Tónlistarveisla 12. mars 2015

flyer2Tónlistarveisla Skautadeildar Aspar verður haldin fimmtudaginn 12. mars n.k. á Hendirx við Gullinbrú kl. 20:00 til 23:00

Margir frábærir tónlistarmenn koma fram:
Hlynur Ben
Bjarni Töframaður
Anna and the Bells
Einar Ágúst
Böddi Reynis og fl

Kynnir er Gunnar Helgason

Miðaverð 2.500,-

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Sigrún Huld Hrafnsdóttir heiðruð

784740Við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum í dag sæmdi Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti Íslands ell­efu Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu.

Sigrún Huld Hrafns­dótt­ir ólymp­íu­met­hafi fatlaðra og mynd­list­armaður, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir af­rek og fram­göngu á vett­vangi íþrótta fatlaðra

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

RISA JÓLABINGÓ

Jólab Bingó 20142 dagar í RISA JÓLABINGÓ

Vinningarnir eru glæsilegir og þér er boðið
Utanlandsferðir, ævintýraferðir, gjafakörfur, gjafabréf o.m.fl
Endilega bjóðið öllum þeim sem ykkur þykir vænt um því hver veit nema að glæsilegasta jólagjöfin sé einmitt vinningur í Jólabingói Aspar.

Hlökkum til að sjá ykkur

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →

Hvatn­ing­ar­verðlaun ÖBÍ til Olla Formanns Aspar

779960Hvatn­ing­ar­verðlaun Öryrkja banda­lags Íslands fyr­ir árið 2014 voru veitt í Hörp­unni í dag við hátíðlega at­höfn í til­efni af alþjóðadeig fatlaðs fólks. Veitt eru verðlaun í þrem flokk­um, flokki ein­stak­linga, flokki fyr­ir­tækja/​stofn­anna og flokki um­fjall­ana/​kynn­inga.

Ólaf­ur Ólafs­son, formaður íþrótta­fé­lags­ins Asp­ar, hlaut verðlaun­in í flokki ein­stak­linga fyr­ir að helga líf sitt íþrótt­um fatlaðs fólks.

Við óskum Olla Okkar til hamingju

20141203_181705

 

 

Posted in: Fréttir

Leave a Comment (0) →
Page 5 of 11 «...34567...»