Íslandsleikar Special Olympics

Knattspyrnu fróru fram í Egilshöll í samstarfi við Fjölni í Grafarvogi, Eyjólfur Sverrisson U21 sá um upphitun fyrir keppendur  fyrir mótið.

Keppt var í flokki getumeiri þar sem lið Aspar voru í 1 og 2 sæti og í flokki getuminni þar sem lið Suðra varð í 1. sæti og lið Aspar í 2. sæti.

Lið frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti mætti með 2 lið í unified eða blönduðu liði nemenda sérdeildar og nemenda almennra deilda, fatlaðra og ófatlaðra.

Metþátttaka var á leikunum, um 80 keppendur.