Sundkennslan Í Klettaskóla er ætluð fyrir byrjendur og er lögð áhersla á léttar grunnæfingar og fóta – og handatök. Á æfingum er auk þess farið í leiki til að æfa köfun, öndun o.s. frv. Sund er frábær hreyfing fyrir börn og einstaklinga með hreyfihömlun og auðveldar sundið allar hreyfingar svo þau njóti sín betur.