Breytingar á skrifstofu Asparinnar

Á vormánuðum 2019 urðu breytingar á starfsmanna haldi Asparinnar þegar Darri McMahon lét af störfum fyrir félagið sem þjálfari og framkvæmdastjóri.  Félagið óskar honum velfarnaðar í þeim verkefnum sem hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni. Geirdís Hanna Kristjánsdóttir hefur tekið við sem skrifstofustjóri Asparinnar og mun framvegis sjá um samskipti Asparinnar við önnur íþróttafélög, sérsambönd og/eða þau fyrirtæki sem hafa verið í samstarfi vi...

Endurskipulag og fjölgun æfingartíma í fótbolta

Vegna endurskipulags og fjölgunar æfingartíma í fótbolta viljum við bjóða þeim sem áhuga hafa á nýta sér þjónustuna hjá félaginu og benda á eftirfarandi æfingatíma sem við höfum fengið í sumar. Mánudaga kl.18:00 - 19:30 Miðvikudaga kl.18:30 - 20:00 Fimmtudaga kl.18:30 - 20:00 Æfingar fara fram á Þróttarvellinum milli skautahallarinnar og gervigrasvallarins. Vetraræfingar verða áfram á Þróttarvellinum og inniæfingar í íþróttahúsi Klettask...

Úrslit í skautamóti Aspar 2019

...

Fótboltaæfing í kvöld.

Það er fótboltaæfing í kvöld á Fram vellinum kl. 20:00 27. maí. Allir velkomnir....

Aðalfundur og vorfagnaður

Aðalfundur verður haldin í B-sal Laugardalshallar sunnudaginn 26. maí kl. 15:00. Vor og uppskeruhátíðin verður haldin að loknum aðalfundi kl. 16:00...