Styrktarþjálfun

Styktarþjálfun er skemmtileg nýjung sem hentar breiðum hópi þátttakenda, hvort sem um er að ræða viðbót við aðrar íþróttir eða bara til að koma sér í betra líkamlegt form.

Unnið er með iðkendum á einstaklingsgrundvelli og þeim hjálpað að vinna í kringum veikleika sína.

Yfirþjálfarinn, Gunnar, er menntaður einkaþjálfari sem sérhæfir sig í þjálfun einstaklinga með miklar sérþarfir.

 

Staðsetning:  World Class Laugum

 

Æfingatímar fyrir haustönn 2023 hafa verið staðfestir og æfingar byrja 11. september 2023.

 

Æfingartímar 

  • Mánudagar kl. 15:00 – 16:00

Yfirþjálfari
Gunnar Harðarsson
gunnpi91mail.com
Sími: 8479087