Þjálfarar Sund-framhald

Jens Strandberg Kristjánsson

Yfirþjálfari

Jens starfar sem iðnaðarmaður hjá Olíudreifingu og er í iðnnámi í Borgarholtsskóla.
Jens byrjaði sem þjálfari í sundi hjá Öspinni haustið 2019 og er búinn að vera yfirþjálfari hjá framhaldshópnum í sundi frá 2022.

Lauk 1. og 2. stigi þjálfaramenntunar ÍSÍ og 1. stigi í þjálfaramenntunar SSÍ.

Netfang: benzi.jk2@gmail.com
Sími: 8940991

Helga Hákonardóttir

Þjálfari

Helga er skrifstofustjóri Aspar og hefur verið formaður Aspar síðustu 5 ár.

Helga er fyrrverandi yfirþjálfari í sundi en hefur þjálfað sund hjá Öspinni í a.m.k. 5 ár.

Helga er með þjálfunarréttindi 1 frá SSÍ

Helga er ferðamálafræðingur með táknmálsívafi frá HÍ og dass af fötlunarfræði. Hún er líka með próf á skrifstofubraut.