Knattspyrna

Knattspyrna er liðsíþrótt sem er tilvalin fyrir iðkendur á öllum aldri óháð sérþörfum. Knattspyrnuiðkun eflir styrk, jafnvægi og samhæfingu en hefur einnig félagslegt gildi og stuðlar að samvinnu einstaklinga. Tekið er þátt í mótum bæði hérlendis sem og erlendis. 

 

Staðsetning
Sjálandsskóla, Löngulínu 8 – 210 Garðabæ
Íþróttamiðstöðinni Miðgarði, Vetrarbraut 18, 210 Garðabæ

 

Búnaður
Nauðsynlegt er að hafa góða skó annað hvort takkaskó eða gervigrasskó þegar æft er úti en hefðbundna innanhússkó þegar æft er inni.

 

Æfingar á vorönn hefjast 10. Janúar 2024

 

Æfingatímar

  • Miðvikudaga (Fjólublái hópur) kl.17:00 til 18:00 (Sjálandsskóla)
  • Miðvikudaga (Blái hópur) kl.18:00 til 19:00 (Sjálandsskóla)
  • Sunnudaga (Allir) kl.11:00 til 11:45 (Miðgarði)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yfirþjálfari
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Gunnhilduryrsa@gmail.com