Fótbolti

Knattspyrna er liðsíþrótt sem er tilvalin fyrir iðkendur á öllum aldri óháð fötlun. Knattspyrnuiðkun eflir styrk, jafnvægi og samhæfingu en hefur einnig félagslegt gildi og stuðlar að samvinnu einstaklinga. Tekið er þátt í mótum bæði hérlendis sem og erlendis. Æfingum er skipt upp í tvo hópa, byrjendahóp og keppnishóp.

Ef smellt á myndina opnast Google Maps sem sýnir nákvæma staðsetningu æfingasvæðisins.

 

Staðsetning
Æfingasvæði Þróttar (þríhyrningurinn, sjá mynd)

 

Búnaður
Nauðsynlegt er að hafa góða skó annað hvort takkaskó eða gervigrasskó þegar æft er úti en hefðbundna innanhússkó þegar æft er inni.

 

Æfingatímar

  • Mánudögum (stúlkur) kl. 18:00 tol 19:30
  • Þriðjudögum (blandað) kl.18:00 til 19:30
  • Fimmtudögum (blandað) kl.18:00 til 19:30

 

 

Yfirþjálfari
Brynjar Þór Magnússon
brynjarthorm@gmail.com