Sund

Sundkennslan Í Klettaskóla er ætluð fyrir byrjendur og er lögð áhersla á léttar grunnæfingar og fóta – og handatök. Á æfingum er auk þess farið í leiki til að æfa köfun, öndun o.s. frv. Sund er frábær hreyfing fyrir börn og einstaklinga með hreyfihömlun og auðveldar sundið allar hreyfingar svo þau njóti sín betur.

Æfingar í Klettaskóla

Búnaður
Sundfatnaður og sundgleraugu

 

Æfingatímar fyrir Haustönn 2023 hafa verið staðfestir og hefjast æfingar 4. September 2023.

 

Æfingatímar:

Mánudagar

  • kl. 16:30 – 17:10 (kk)
  • kl. 17:10 – 17:50 (kvk)
  • kl. 17:50 – 18:30 (blandað yngri)
  • kl. 18:30 – 19:10 (eldri hópur)

Miðvikudagar

  • kl. 16:30 – 17:10 (kvk)
  • kl. 17:10 – 17:50 (kk)
  • kl. 17:50 – 18:30 (blandað yngri)
  • kl. 18:30 – 19:10 (eldri hópur)

Fimmtudagar

  • kl.17:00 – 17:40

Föstudagar

  • kl. 16:30 – 17:10 (kk)
  • kl. 17:10 – 17:50 (kvk)

Yfirþjálfari
Friðrik Garðar Sigurðsson
Netfang: fridunn@simnet.is
Sími: 695-9611