Nútíma-fimleikar eða Rythmic Gymnastics er skemmtileg nýjung sem hentar breiðum hópi þátttakenda. Um er að ræða hreyfingu sem eru blanda af ballet, fimleikum og dansi. Nútíma-fimleikar efla styrk, jafnvægi og samhæfingu en hefur einnig mikil félagsleg gildi. Við æfingar er notast við sérstaka bolta og litríka borða.
Staðsetning
Klettaskóli
Æfingatímar
- Mánudaga kl. 16:30-18:30
- Miðvikudaga kl. 16:30-18:00
Yfirþjálfari
Ragnhildur Sigríður Marteinsdóttir
Sími: 844 0644
Netfang: siggamarteins98@gmail.com