Nútíma fimleikar

Nútíma-fimleikar eða Rythmic Gymnastics er skemmtileg nýjung sem hentar breiðum hópi þátttakenda. Um er að ræða hreyfingu sem eru blanda af ballet, fimleikum og dansi. Nútíma-fimleikar efla styrk, jafnvægi og samhæfingu en hefur einnig mikil félagsleg gildi. Við æfingar er notast við sérstaka bolta og litríka borða.

 

Staðsetning
Íþróttahúsið Digranesi, Kópavogi

 

Æfingartímar barna (5 til 11 ára)

  • Þriðjudaga kl.17:00 – 18:00

Æfingatímar eldri hópur (12 ára og eldri)

  • Mánudaga kl.19:00 – 21:00
  • Fimmtudaga kl.17:00 – 19:00

Frammhaldshópur

  • Miðvikudaga kl.17:00 – 19:00

Yfirþjálfari
Ragnhildur Sigríður Marteinsdóttir
Sími: 844 0644
Netfang: siggamarteins98@gmail.com

Hérna er myndband sem Magnús Orri (MaggiKlipp) vann fyrir ÍF um nútímafimleikana og þá keppendur sem eru á leiðinni á Special Olympics í Berlín 2023