Merki Íþróttafélagsins Aspar

Merki Íþróttafélagsins Aspar er hringur með táknmynd trésins Aspar sem einkennir nafið.  Grunnlitur merkisins er hvítur þar sem „öspin“ er táknuð með grænum lit.

Hægt er að sækja marki Asparinnar í ZIP skrá sem inniheldur allar gerðir (.ai, .pdf, .png) sem eru nothæfar í prenti eða skjámiðla.

 

Merki Asparinnar – allar gerðir, allar útgáfur (.zip)

 

Merki Asparinnar – allar útgáfur (.pdf)