Þjálfarar Sund

Friðrik Garðar Sigurðsson (Frikki)

Yfirþjálfari

Frikki er fimmtugur grunnskólakennari/íþróttakennari og hef starfað sem slíkur í 23 ár. Hef verið sundþjálfari hjá Öspinni í 13 ár.
Frikki er með háskólapróf B.Ed og er starfandi sundkennari með öllum þeim skyldum sem þeim fylgja.

Netfang: fridunn@simnet.is
Sími: 695-9611

Gabríella Kamí Árnadóttir

Aðstoðarmanneskja

Gabríella hefur æft skauta síðan hún var 5 ára og hjá Öspinni frá 2012. Hún hefur keppt víða erlendis á mótum undir merkjum Aspar bæði sem einstaklingur og í pari.
Gabríella vinnur líka sem þjálfari hjá skautadeild Aspar. Hún hefur líka verið aðstoðarmaður í fótboltanum hjá Öspinni.
Hún hefur lokið stúdentsprófi af fata og texílbraut FB.

Gabríella hefur lokið stigi 1 og 2 í þjálfaramenntun frá ÍSÍ.

Hún hefur lokið 1a og 1b frá ÍSS.