Boccia

Boccia er bæði einstaklings- og liðsíþrótt sem er tilvalinn fyrir iðkendur á öllum aldri með miklar þroska og hreyfihamlanir. Boccia eflir styrk, jafnvægi og samhæfingu en hefur einnig mikil félagsleg gildi. Boccia er fjölmennasta íþróttagrein sem stunduð er meðal fatlaðra og eldriborgara hér á landi. Boccia er spilað sem keppnisíþrótt og til skemmtunar um allan heim.

Staðsetning: Klettaskóli

 

Búnaður
Engan nauðsynlegan búnað þarf til iðkunnar í Boccia en félagið hefur afnot á rennum fyrir þá einstaklinga sem eru með mikla fötlun og þurfa að nota slíkan búnað.

 

Æfingatímar í Klettaskóla

  • Þriðjudaga kl. 17:00-18:30 (hópur 1)
  • Fimmtudaga kl. 17:00-18:30 (hópur 2)

Yfirþjálfari
Andri Bjarnason
Netfang: andrib94@gmail.com
Sími: 869-9987

Hérna er myndband sem Magnús Orri Arnarson (MaggiKlipp) vann fyrir Íþróttasamband Fatlaðra um þá keppendur sem eru á leiðinni á Special Olympics í Berlín 2023 að keppa í  Boccia.