Borðhokkí

Borðhokkí (Showdown) var fundið upp 1977 fyrir blinda, en allir geta spilað það því það er gert með bundið fyrir augun. Notast er við bolta eða kúlu sem heyrist í og þarf að reyna að skora hjá andstæðingum svipa og gert er í þyt hokkí. Notast er við bolta, hanska, spaða og bundið fyrir augun.

 

Æfingar í Borðhokkí (Showdown) í íþróttahúsinu Digranesi, Kópavogi.

  • Þriðjudaga frá kl.19:15 til kl.21:00

Yfirþjálfari

Kaisu Hynninen
Sími: 8318350
Netfang: kaisuh@blind.is

Hægt er að sjá hér myndbrot á Youtube af keppnisleik í Borðhokkí.