Borðhokkí

Borðhokkí (Showdown) var fundið upp 1977 fyrir blinda, en allir geta spilað það því það er gert með bundið fyrir augun. Það eina sem einstaklingar þurfa er heyrn og einn virkur handleggur. Notast er við bolta eða kúlu sem heyrist í og þarf að reyna að skora hjá andstæðingum svipa og gert er í þyt hokkí. Notast er við bolta, hanska, spaða og bundið fyrir augun.

 

Æfingatímar fyrir Haustönn 2023 hafa ekki verið staðfestir en áætlað er að æfingar hefjist í september.

 

Æfingar í Borðhokkí (Showdown) í íþróttahúsinu Digranesi, Kópavogi.

  • Þriðjudaga frá kl.19:15 til kl.21:00

Yfirþjálfari

Kaisu Hynninen
Sími: 8318350
Netfang: kaisuh@blind.is

Hægt er að sjá hér myndbrot á Youtube af keppnisleik í Borðhokkí.