Þjálfarar Knattspyrna

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Yfirþjálfari

Gunnhildur er nýkomin heim frá Flórída í Bandaríkjunum þar sem hún var atvinnumanneskja í Fótbolta.
Hún hefur alltaf haft brennandi áhuga fyrir því að þjálfa einstaklinga með sérþarfir og út í Bandaríkjunum þjálfaði hún lið einhverfra.Gunnhildur var í yfir 10 ár atvinnumanneskja í fótbolta erlendis.
Hún hefur spilað 99 Landsleiki fyrir Íslands hönd.
Gunnhildur er með BSc í Íþróttafræðum.
Gunnhildur er með B þjálfararéttindi frá KSÍ.

Gunnhilduryrsa@gmail.com

Er­i­n Mc­Leod

Þjálfari

Erin hefur spilað fótbolta með kanadíska landsliðinu, hefur farið a 4 HM og á bæði Brons og Gull  Ólympíu medalíur.

Erin hefur verið atvinnumanneskja í fótbolta í Bandaríkjunum, Svíþjóð og Þýskalandi og er núna leikmaður Stjörnunar.

Hún er að klára B þjálfaragráðu hjá KSÍ.
Erin er talskona fyrir andlega heilsu, og mikil baráttukona fyrir minnihlutahópa.

Erin hefur spilað 119 landsleiki fyrir Kanada

Elfa Björk Erlingsdóttir

Þjálfari

Elfa Björk er með meistarapróf í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Hún starfar sem fyrirtækjaráðgjafi hjá fyrirtækjaráðgjöf VÍS.

Elfa Björk er fyrrum landsliðskona í fótbolta og spilaði í mörg ár fyrir Stjörnuna og KR.

Elfur Fríða Jónsdóttir

Aðstoðarmanneskja

Laufey Ýr Sigurðsdóttir

Sjálfboðaliði