Þjálfarar Frjálsar

Gunnar Pétur Harðarson

Yfirþjálfari

Gunnar hefur unnið sem frjálsíþróttaþjálfari í 8 ár.
Hann vinnur einnig sem einkaþjálfari og styrktarþjálfari
Kláraði þjálfaranám frá ÍSÍ stig 1 og 2.
Með stúdentpróf af íþróttabraut í FB.
Útskrifaðist frá Keili sem ÍAK einkaþjálfari og styrktarþjálfari.

Netfang: gunnipe91@gmail.com
Sími: 847 9087