Þjálfarar Keila

Laufey Sigurðardóttir

Yfirþjálfari

Laufey hefur 12 ára reynslu í keiluþjálfun, bæði hjá keiludeild ÍR og hjá Öspinni síðan 2015.

Laufey hefur síðan áratuga reynslu af iðkun keilu sjálf.

Menntun:
Hefur lokið 2. Stigi í EBF í keiluþjálfun.
3. stigi í þjálfun frá ÍSÍ.
Er með Bsc gráðu í viðskiptafræði.

Netfang: keila@ospin.is
Sími: 892-2888

Bjarki Sigurðson

Þjálfari

Bjarki hefur áratuga reynslu af iðkun keilu.
Hefur lokið 1. Stigi EBF auk þess að hafa setið 2. Stig en náði ekki að klára vegna Covid.

Sigurður Björn Bjarkason

Þjálfari

Sigurður hefur verið þjálfari hjá Öspinni síðan 2016. Siggi hefur mikla reynslu í vinnu með umgmennum í frístund í grunnskóla auk þess hefur hann tekið ýmis námskeið á háskólastigi í sálfræði og fleiri greinum. Hefur áratuga reynslu af iðkun keilu.

Siggi hefur lokið 2. Stigi í EBF í keiluþjálfun.