Þjálfarar Nútíma fimleikar

Ragnhildur Sigríður Marteinsdóttir (Sigga)

Yfirþjálfari

Sigga hefur alltaf verið mikið fyrir íþróttir og hefur prófa ýmsar íþróttir m.a. Fimleika, taekwondo, unglingafitness, Crossfit, ólympískar lyftingar og Kraftlyftingar.
Sigga stundar og keppir hún í kraftlyftingum í dag.  Er hún mikið fyrir að læra nýja hluti og hefur mikinn áhuga á íþróttum og hvernig líkaminn virkar.

Menntun:
Íþróttabraut FB, Skiptinemi í Kanada- EF school, ÍAK einkaþjálfari, ÍSÍ þjálfararéttindi stig 1, Diploma í Rhytmic gymnastics

Hún er að læra:
Heilsunuddarann, ÍSÍ þjálfararéttindi stig 2

Sími: 844 0644
Netfang: siggamarteins98@gmail.com

Agnes Rós Egilsdóttir

Þjálfari

Agnes er sérkennslu kennari í leikskólanum Efstahjall. Er búinn að vera þjálfari í nútímafimleikum um það bil 3 ár.

Menntun:
ÍSÍ þjálfararéttindi stig 1, Diploma í Rhytmic gymnastics, Er að ljúka við 2.stig þjálfararéttinda hjá ÍSÍ.

Hekla Björk Hólmarsdóttir

Þjálfari

Hekla hefur alltaf verið mikið fyrir íþróttir og hefur prófað ýmsar íþróttir m.a. dans, ballet, fimleika. Hekla stundar og keppir í nútíma fimleikum í dag.  Er hún mikið fyrir að læra nýja hluti og hefur mikinn áhuga á hvernig líkaminn virkar.

Menntun:

Starfbraut FB, ÍSÍ þjálfarastig 1, Er í diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun í Háskóla Ísland og útskrifast í júní 2023