Þjálfarar Boccia

Helga Hákonardóttir

Þjálfari

Helga er skrifstofustjóri Aspar og hefur verið formaður Aspar síðustu 5 ár.

Helga er fyrrverandi yfirþjálfari í sundi en hefur þjálfað sund hjá Öspinni í a.m.k. 5 ár.

Helga er ferðamálafræðingur með táknmálsívafi frá HÍ og dass af fötlunarfræði. Hún er líka með próf á skrifstofubraut.