Nútímafimleikar eða Rythmic Gymnastics er skemmtileg nýjung sem hentar breiðum hópi þátttakenda. Um er að ræða hreyfingu sem eru blanda af ballet, fimleikum og dansi. Nútímafimleikar efla styrk, jafnvægi og samhæfingu en hefur einnig mikil félagsleg gildi. Við æfingar er notast við borða, keilur, bolta og fleiri áhöld. Nútímafimleikar henta öllum iðkendum óháð sérþörfum.
Æfingar fara fram í
Ármansheimilinu, Laugarbóli, Reykjavík
Mánudagar – kl. 16:00-17:20
Level: 3 og 4
Miðvikudagar – kl. 16:00-17:20
Level: C, 1 og 2
Laugardagar – kl. 13:00-14:30
Öll Level saman