Þjálfarar Nútíma fimleikar

Ragnhildur Sigríður Marteinsdóttir (Sigga)

Yfirþjálfari

Sigga hefur alltaf verið mikið fyrir íþróttir og hefur prófa ýmsar íþróttir m.a. Fimleika, taekwondo, unglingafitness, Crossfit, ólympískar lyftingar og Kraftlyftingar.
Sigga stundar og keppir hún í kraftlyftingum í dag.  Er hún mikið fyrir að læra nýja hluti og hefur mikinn áhuga á íþróttum og hvernig líkaminn virkar.

Menntun:
Heilsunuddari, Íþróttabraut FB, Skiptinemi í Kanada- EF school, ÍAK einkaþjálfari, ÍSÍ þjálfararéttindi stig 2, Diploma í Rhytmic gymnastics

Sími: 844 0644
Netfang: siggamarteins98@gmail.com

Agnes Rós Egilsdóttir

Þjálfari

Agnes er sérkennslu kennari í leikskólanum Efstahjall. Er búinn að vera þjálfari í nútímafimleikum um það bil 3 ár.

Menntun:
ÍSÍ þjálfararéttindi stig 2, Diploma í Rhytmic gymnastics

Gabríella Kamí Árnadóttir

Þjálfari

Gabríella hefur æft skauta frá fimm ára aldri og verið í skautadeild Asparinnar síðan 2012. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum alþjóðlegum mótum undir merkjum Asparinnar, bæði sem einstaklingskeppandi og í pari.

Auk þess starfar Gabríella sem þjálfari í boccia og hefur jafnframt þjálfað í skautadeild Asparinnar.

Menntun:
stúdentsprófi af fata og texílbraut FB, ÍSÍ þjálfarastig 2, Lokið 1a og 1b frá ÍSS,