Sigga hefur alltaf verið mikið fyrir íþróttir og hefur prófa ýmsar íþróttir m.a. Fimleika, taekwondo, unglingafitness, Crossfit, ólympískar lyftingar og Kraftlyftingar.
Sigga stundar og keppir hún í kraftlyftingum í dag. Er hún mikið fyrir að læra nýja hluti og hefur mikinn áhuga á íþróttum og hvernig líkaminn virkar.
Menntun:
Heilsunuddari, Íþróttabraut FB, Skiptinemi í Kanada- EF school, ÍAK einkaþjálfari, ÍSÍ þjálfararéttindi stig 2, Diploma í Rhytmic gymnastics
Sími: 844 0644
Netfang: siggamarteins98@gmail.com
Agnes er sérkennslu kennari í leikskólanum Efstahjall. Er búinn að vera þjálfari í nútímafimleikum um það bil 3 ár.
Menntun:
ÍSÍ þjálfararéttindi stig 2, Diploma í Rhytmic gymnastics
Gabríella hefur æft skauta frá fimm ára aldri og verið í skautadeild Asparinnar síðan 2012. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum alþjóðlegum mótum undir merkjum Asparinnar, bæði sem einstaklingskeppandi og í pari.
Auk þess starfar Gabríella sem þjálfari í boccia og hefur jafnframt þjálfað í skautadeild Asparinnar.
Menntun:
stúdentsprófi af fata og texílbraut FB, ÍSÍ þjálfarastig 2, Lokið 1a og 1b frá ÍSS,