Sigga hefur alltaf verið mikið fyrir íþróttir og hefur prófa ýmsar íþróttir m.a. Fimleika, taekwondo, unglingafitness, Crossfit, ólympískar lyftingar og Kraftlyftingar.
Sigga stundar og keppir hún í kraftlyftingum í dag. Er hún mikið fyrir að læra nýja hluti og hefur mikinn áhuga á íþróttum og hvernig líkaminn virkar.
Menntun:
Íþróttabraut FB, Skiptinemi í Kanada- EF school, ÍAK einkaþjálfari, ÍSÍ þjálfararéttindi stig 1, Diploma í Rhytmic gymnastics
Hún er að læra:
Heilsunuddarann, ÍSÍ þjálfararéttindi stig 2
Sími: 844 0644
Netfang: siggamarteins98@gmail.com
Agnes er sérkennslu kennari í leikskólanum Efstahjall. Er búinn að vera þjálfari í nútímafimleikum um það bil 3 ár.
Menntun:
ÍSÍ þjálfararéttindi stig 1, Diploma í Rhytmic gymnastics, Er að ljúka við 2.stig þjálfararéttinda hjá ÍSÍ.
Hekla hefur alltaf verið mikið fyrir íþróttir og hefur prófað ýmsar íþróttir m.a. dans, ballet, fimleika. Hekla stundar og keppir í nútíma fimleikum í dag. Er hún mikið fyrir að læra nýja hluti og hefur mikinn áhuga á hvernig líkaminn virkar.
Menntun:
Starfbraut FB, ÍSÍ þjálfarastig 1, Er í diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun í Háskóla Ísland og útskrifast í júní 2023