Fréttabréf – nóv. 2013

Jólamót.
Íþróttafélagsins Aspar 2013.

freéttabbref myndJólamót íþróttafélagsins Aspar, verður haldið dagana 01.- 8. desember. þær greinar, sem keppt verður í, eru: boccia, frjálsar íþróttir, keila og lyftingar, sund og skautasýning. Keppni og sýning fer fram á fimm stöðum.

Keilumótið:
Fer fram í Keilusalnum í Öskjuhlíð. þriðjudaginn 26. nóvember á sama tíma og æfingar eru

Frjálsíþróttamótið:
Hefst í fimmtudaginn 05. desember, kl.19.00, og keppt verður í langstökki, kúluvarpi og 60m spretthlaupi karla og kvenna.

Sundmótið:
Lítið innanfélags sundmót í Lágafelslsug á æfingatíma fimtudagin 05 desember mæting kl 15:15 byrjum kl 15:30 -16:15 á eftir verður gos og piparkökur í Lágafelsskóla búið kl. 1

Skautasýning:
Verður í Skautahöllini í Laugardal laugardaginn 07 desember með Jólasýningu skautahópsins hefst kl 18:15

Bocciamótið:
Keppt verður í sveitakeppni sem fram fer í íþróttahúsi Hlíðarskóla laugardagana 30. nóvember og 7.desember. Keppni hefst báða daga kl 10.30 og lýkur kl. 13:30.

Lokahóf og Jólakaffi
Sunnudaginn 08. desember verður í Laugardalshöllini í B sal og hefst kl. 15:00 til 17:30 með verðlaunaafhendingu. og veitingum

Kveðjur Ólafur.