Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir er fjölbreytt einstaklingsíþrótt sem er tilvalin fyrir iðkendur með þroska og hreyfihamlanir á öllum aldri. Megin markmið námskeiðs er að efla styrk, jafnvægi og samhæfingu iðkenda. Æft er bæði hlaup, kúluvarp, spjótkast og langstökk.  

 

Staðsetning
Æfingasvæði FH í Kaplakrika.

 

Búnaður
Hefðbundinn íþróttafatnaður og góðir íþróttaskór.

 

Æfingatímar

  • Mánudaga kl.14:30 – 16:00
  • Þriðjudaga kl.17:00 – 18:30
  • Miðvikudaga kl.14:30 – 16:00
  • Fimmtudaga kl.17:00 – 18:30

 

Yfirþjálfari
Gunnar Harðarsson
Netfang: gunnipe91@gmail.com
Sími: 847 9087

 

Hérna er myndband sem Magnús Orri (MaggiKlipp) vann fyrir ÍF um þá keppendur sem eru á leiðinni að keppa á Special Olympics í Berlín í Frjálsum Íþróttum.