Ösp býður upp á sundæfingar fyrir lengra komna þar sem lögð er sérstök áhersla á að bæta tækni, auka færni og hraða í hvetjandi og skemmtilegum félagsskap.
Boðið er upp á fleiri æfingar fyrir þennan hóp og eru allar æfingar haldnar í Laugardalslaug. Þáttakendur í framhaldshóp hafa möguleika á að taka þátt í nokkurm mótum hérlendis yfir veturinn, en einnig er reynt að taka þátt í mótum erlendis a.m.k einu sinni á æfingartímabilinu.
Sund er góð og holl hreyfing
Staðsetning
Laugardalslaug (inni-laugin), Sundlaug Klettaskóla
Búnaður
Sundfatnaður og sundgleraugu
Æfingatímar
- Mánudaga kl.18:30 – 20:00 (Laugardalslaug)
- Þriðjudaga kl.16:30 – 18:00 (Laugardalslaug)
- Miðvikudaga kl.18:30 – 20:00 (Laugardalslaug)
- Fimmtudaga kl.17:30 – 19:00 (Sundlaugin Klettaskóla)
- Föstudaga kl.18:00 – 19:30 (Laugardalslaug)
- Laugardaga kl.10:15 – 11:45 (Laugardalslaug)
Yfirþjálfari
Jens Kristjánsson
Netfang: asparsund@gmail.com
Sími:894 0991
Þjálfari
Ranveig Dögg Haraldsdóttir
Netfang: rannveig.dogg@gmail.com
Sími:849 0604