Lýsing:
Keppnishópur er fyrir þá einstaklinga sem eru lengra komnir í getu í greininni. Boðið er upp á fleiri æfingar fyrir þennan hóp og eru allar æfingar haldnar í laugardalslaug. Keppnishópur tekur þátt í nokkrum mótum hérlendis yfir veturinn en einnig er reynt að taka þátt í mótum erlendis a.m.k einu sinni á æfingatímabilinu.

Staðsetning:
Laugardalslaug (inni-laugin)

Búnaður:
Sundfatnaður og sundgleraugu

Æfingatímar:

  • Mán kl. 18:30-20:30
  • Þri kl. 16:30-18:30
  • Mið kl. 16:30-18:30
  • Fim kl. 18:30-20:30
  • Fös kl. 18:00-20:00
  • Lau kl. 09:00-10:30

Yfirþjálfari:
Hulda Bjarkar
Netfang: hbjarkar@gmail.com
Sími: 822-8304