32 árs vor og afmælismót.
Íþróttafélagsins Aspar 2012
Og Aðalfundur.
Vor og afmælismót íþróttafélagsins Aspar, verður haldið dagana 01.-20. maí. þær greinar, sem keppt verður í, eru: boccia, sund, frjálsar íþróttir, keila, Keppni fer fram á fjórum stöðum,
Keilumótið.
Fer fram í Keilusalnum í Öskjuhlíð 15 maí og er á æfingatíma
Frjáls íþróttamótið:
Verður í Laugardalshöll Þriðjudag 15. maí og verður keppt á æfingartíma. keppt verður, 60 m hlaupi, langstökki, kúluvarpi, karla og kvenna
Lyftingamót
Fer fram í Laugardalshöll á æfingartíma. 16,maí og er áæfingatíma.
Sundmótið:
Fer fram í Sundlauginni í Laugardal, laugardaginn 19. maí og hefst með upphitun kl. 11:00 mótið kl..12:00
Bocciamótið:
Fer fram í íþróttahúsi Hlíðarskóla , laugardaginn 05. maí,
Lokahóf og uppskeruhátíð og Aðalfundur
Verður í sal B. Í Laugardalshöllinni sunnudaginn 20. Maí aðalfundur hefst kl.15.00, og lokahóf hefst kl. 16.00 með kaffi eða gosi. og Kökur sem þið komið með eins og undanfarin ár á lokahófið. þar verður verðlaunaafhending. og og hátíðadagskrá í tilefni að 32 ára afmæli Aspar
Kveðjur Ólafur.
PS. Það væri ánægjulegt að foreldrar og aðrir aðstendur, eða starfsfólk á sambýlum, væri með okkur á þessari uppskeruhátíð Aspar.