Fréttir

Stjórn og þjálfara óska öllum iðkendurm, félagsmönnum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!  Við sjáumst hress á nýju ári og vonum að árið 2021 verði gott æfingaár þegar æfingar í öllum íþróttagreinum verða leyfðar á ný.  Þangað til er fínt að halda...

Við hjá Öspinni erum að selja fjölnota grímur, bæði til í fjólubláu og svörtu. Einnig til í barnastærð. Þær kosta 2.500kr stk og er hægt að panta hjá formanni eða á ospin@ospin.is. Hægt er panta og sækja svo á skrifstofuna á opnunartíma eða semja um stað...

Frábærar fréttir fyrir okkur í Íþróttafélaginu Ösp. Í gær á alþjóðadegi fatlaðs fólks, voru Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins veitt í fjórtánda sinn. Verndari verðlaunanna er forseti Íslands, hr. Guðni Th Jóhannesson, og var hann viðstaddur afhendingu þeirra. Vegna sóttvarna afhenti forsetinn ekki verðlaunin eins og venja hefur verið. ...

Íþróttafélagið Ösp hefur flutt inn fyrsta borðið fyrir svokallað Showdown. Showdown er hröð íþrótt sem upphaflega var hönnuð fyrir fólk með sjónskerðingu, en þú þarft ekki að vera blindur til að spila! Stundum er það ranglega nefnt borðtennis fyrir blinda vegna þess að það er borðleikur....

Samkvæmt tilmælum frá sóttvarnarlækni, ÍSÍ og heilbrigðisráðherra verða engar æfingar leyfðar fyrr en í fyrsta lagi 3. nóvember.  Þó svo að hægt sé að halda úti einhverjum æfingum utandyra hjá einhverjum deildum hjá Ösp þá fylgjum við tilmælum og forðumst við hópamyndanir einsog kostur er. ...

Einsog komið hefur fram í flestum fjölmiðlum þá hefur ÍBR og ÍTR tekið þá ákvörðun um að fresta Reykjavíkurmaraþoninu.  Öspin hefur um árabil starfað í kringum Reykjavíkurmaraþonið við brautargæslu og fleira.  Öspin þakka þeim félagsmönnum sem hafa boðið sig fram til starfa í ár og...

Law Enforcement Torch Run for Special Olympics (LETR) Lögreglan óskar eftir aðstoð ykkar í golfmóti sem lögreglan stendur fyrir á Hólmsvelli í Leiru, sunnudaginn 19. júlí næstkomandi. Þið munuð aðstoða við að grilla hamborgara og veita verðlaun með lögreglunni. Áætlað er að grilla kl. 12:30...

Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Asparinnar 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann OSPIN þegar pantað er á vef/appi Þar að auki mun  Domino’s láta 20% af öllum pöntunum með kóðanum renna beint til Asparinnar  svo við hvetjum okkar...

Aðalfundur félagsins verður haldinn í B-sal Laugardalshallar þann 28. júní 2020. Fundurinn hefst kl.14:00. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagins frá 2019. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til stjórnarsetu þurfa að tilkynna það til stjórnar í netfangið ospin@ospin.is eigi síðar en viku fyrir...