Skrifað þann 25 mar 10:10
í Fréttir
- Íslandsmótið í Boccia og sundi fór fram helgina 12. og 13. mars það voru 40 keppendur úr Ösp sem tóku þátt í þessu móti. Keppendur stóðu sig mjög vel og voru félaginu til sóma
- Allir þjálfarar Aspar fóru á skyndihjálpar námskeið, sen haldið var af Íþróttabandalagi Reykjavíkur í íþróttamiðstöðinni í Laugardal kennarar komu frá Rauða Krossi Íslands í Laugardal og tókst það í allastaði vel og erum við þakklát ÍBR fyrir þetta þarfa framtak.
Hægt að nálgast fréttabréf hér með myndum