Sæl öll,
-Skráningar á námskeið fyrir vor-önn eru byrjaðar!
-Öllum sem vantar aðstoð eða hjálp geta haft samband við skrifstofuna eða sent email og við munum hafa samband og hjálpa fólki í gegnum skráningaferlið.
Skrifstofa sími: 555-0066 / darri@ospin.is eða ospin@simnet.is
Skráningarkerfi Aspar – Nóri
Skráningar í gegnum Nóri skráningarkerfið:
• Allir iðkendur / þátttakendur verða að vera skráðir í skráningarkerfi Nórans í gegnum Öspina héðan í frá svo þeir séu taldir formlega skráðir í viðkomandi grein/námskeið.
• Inní Nóra-kerfinu fara fram skráningar á öllum helstu upplýsingum allra iðkanda og forráðamanna þeirra, skráningar í greinar/námskeið, ásamt greiðslu æfingagjalda eða ráðstöfun á frístundastyrk viðkomandi sveitafélags.
• https://ifsport.felog.is/ er slóðin til þess að komast inn í skráningu og greiðslu æfingagjalda.
Ef nýta á frístundastyrk sveitafélags er skilyrði að notast við íslykil eða rafrænt auðkenni við innskráningu á einstakling sem er yngri en 18 ára.
Ef viðkomandi ætlar að nota frístundastyrk þarf hann að byrja á því að fá sér íslykil eða rafrænt auðkenni.
Hægt að nálgast hann hér: https://www.island.is/islykill/
Bestu Kveðjur,
Darri McMahon