Author: Helgi Páll Þórisson

Fundarboð Aðalfundur Aspar verður haldinn í sal Öryrkjabandalags Íslands að Sigtúni 42, 105 Reykjavík sunnudaginn 16.maí. Athugið að vegna sóttvarnarreglna verða þeir sem ætla sér að mæta á fundinn að skrá sig með forminu hér að neðan. Fundur hefst kl. 14:00 Venjuleg aðalfundarstörf 1. mál: Kosning fundarstjóra 2. mál:...

Helga Olsen, yfirþjálfari skautadeild Aspar, var heiðruð á 22. skautaþingi sem haldið var í íþróttamiðstöðinni í Laugardal þann 1. maí.  Var Helga sæmd silfurnælu skautasambandsins fyrir sitt áratuga starf í þágu skautaíþrótta.  Helga hóf sinn skautaferil í hjá listskautadeild Bjarnarins, sem er nú Fjölnir, og...

Allar æfingar hjá öllum deildum Íþróttafélagsins Aspar falla niður til 15. apríl 2021.  Nánari upplýsingar um högun æfinga eftir Páskahátíðina verða birtar hér á ospin.is og einnig á Facebook-síðu félagsins. Við vonum að iðkendur nái að halda sér á einhverri hreyfingu í sínu hverfi og heima...

Í dag hefst barnastarf í nútímafimleikum fyrir krakka á aldrinum 5 til 15 ára.  Æfingarnar verða á miðvikudögum frá kl.16:30 til 17:30 í Klettaskóla.  Fyrst um sinn er hægt að koma og prófa í 2 skipti án skuldbindinga. Nánari upplýsingar er hægt að sjá á síðu...

Íþróttafélagið Ösp hefur nú nýverið opnað netverslun hér á vefnum.  Vöruúrvalið er lítið til að byrja með en hægt er að kaupa boli, handklæði og grímur svo eitthvað sé nefnt. Einnig er hægt að styrkja Öspina með beinum fjárframlögum, s.s. kaupa sýndar-vöru, og velja þá...

Stjórn og þjálfara óska öllum iðkendurm, félagsmönnum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!  Við sjáumst hress á nýju ári og vonum að árið 2021 verði gott æfingaár þegar æfingar í öllum íþróttagreinum verða leyfðar á ný.  Þangað til er fínt að halda...

Við hjá Öspinni erum að selja fjölnota grímur, bæði til í fjólubláu og svörtu. Einnig til í barnastærð. Þær kosta 2.500kr stk og er hægt að panta hjá formanni eða á ospin@ospin.is. Hægt er panta og sækja svo á skrifstofuna á opnunartíma eða semja um stað...

Frábærar fréttir fyrir okkur í Íþróttafélaginu Ösp. Í gær á alþjóðadegi fatlaðs fólks, voru Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins veitt í fjórtánda sinn. Verndari verðlaunanna er forseti Íslands, hr. Guðni Th Jóhannesson, og var hann viðstaddur afhendingu þeirra. Vegna sóttvarna afhenti forsetinn ekki verðlaunin eins og venja hefur verið. ...

Íþróttafélagið Ösp hefur flutt inn fyrsta borðið fyrir svokallað Showdown. Showdown er hröð íþrótt sem upphaflega var hönnuð fyrir fólk með sjónskerðingu, en þú þarft ekki að vera blindur til að spila! Stundum er það ranglega nefnt borðtennis fyrir blinda vegna þess að það er borðleikur....

Samkvæmt tilmælum frá sóttvarnarlækni, ÍSÍ og heilbrigðisráðherra verða engar æfingar leyfðar fyrr en í fyrsta lagi 3. nóvember.  Þó svo að hægt sé að halda úti einhverjum æfingum utandyra hjá einhverjum deildum hjá Ösp þá fylgjum við tilmælum og forðumst við hópamyndanir einsog kostur er. ...