Aðalfundur íþróttafélagsins Aspar 2024 – Uppfært

Fundarboð

Aðalfundur Aspar verður haldinn þann 29.maí næstkomandi í fundarsal B og C hjá ÍSÍ að Engjavegi 6 í Laugardal.

Fundur hefst kl. 19:00

Venjuleg aðalfundarstörf

1. mál: Kosning fundarstjóra

2. mál: Kosning fundarritara

3. mál: Lögð fram skýrsla stjórnar

4. mál: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar

5. mál: Ákvörðun árgjalds

6. mál: Lagabreytingar

7. mál: Kosning skoðunarmanna reikninga

8. mál: Kosið í stjórn. Kosið er um formann og 1 meðstjóranda til 2ja ára.

Vorhátíð

Klukkan 20:00 verða kaffiveitingar í boði Aspar fyrir félagsmenn og iðkenndur.

Stjórn Aspar

 

ATH: Í áður birtri tilkynningu um fundinn var sagt að fundurinn ætti að vera í Sigtúni 42 en vegna óviðráðanlegra ástæðna urðum við að flytja aðalfundinn í fundarsal B og C hjá ÍSÍ.