Author: Helgi Páll Þórisson

Fundarboð Aðalfundur Aspar verður haldinn þann 29.maí næstkomandi í Sigtúni 42. Fundur hefst kl. 19:00 Venjuleg aðalfundarstörf 1. mál: Kosning fundarstjóra 2. mál: Kosning fundarritara 3. mál: Lögð fram skýrsla stjórnar 4. mál: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar 5. mál: Ákvörðun árgjalds 6. mál: Lagabreytingar 7. mál: Kosning skoðunarmanna reikninga...

Samkvæmt 8.grein laga hjá Íþróttafélaginu Ösp bera að óska eftir framboðum til stjórnar þrem vikum fyrir aðalfund.  Áætlað er að aðalfundur verði 29.maí. Kosið verður til formanns og gjaldkera á aðalfundi Asparinnar þann 29.maí. Þeir sem hyggjast bjóða sig fram til stjórnar Aspar þurfa að gera það...

Skrifstofa Iþróttafélagsins Aspar verður með lokað í dimbilviku, frá 25.mars, og fram yfir páska eða til 3. apríl. Stjórn og þjálfarar óska öllum iðkendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra páska!+ Alltaf er hægt að senda fyrirspurnigr í tölvupósti á netfangið ospin@ospin.is...

Íþróttafélagið Ösp býður öllum Grindvíkingum, sem eru með fötlun eða aðrar sérþarfir, velkomna frítt á æfingar hjá félaginu. Hafið samband við yfirþjálfara þeirrar deildar sem vekur áhuga. Deildir Íþóttafélagsins Aspar Boccia Borðhokkí Knattspyrna Nútímafimleikar Frjálsar íþróttir Keila Listskautar Sund Styrktarþjálfun  ...

Íþróttafélagið Ösp óskar eftir sundþjálfara til að aðstoða við þjálfun sundhóps Aspar, grunnhóp. Verkefnið er spennandi og skemmtilegt og getur veitt mikilvæga og góða reynslu á þjálfaraferlinum. Íþróttafélagið Ösp starfar með það að markmiði að skapa tækifæri fyrir einstaklinga sem ekki finna sér farveg innan almennra...

Laufey Sigurðardóttir þjálfari keiludeildar Aspar hefur undanfarið unnið að undirbúningi og skipulagi keilumótins í samstarfi við Special Olympics á Íslandi.  Íslandsleikar Special Olympics í keilu fara fram dagana 23. og 24. maí í Keiluhöllinni í Egilshöll. Verðlaunaafhending fer fram strax að keppni lokinni eftir seinni daginn. Öllu ætti...

Fundarboð Aðalfundur Aspar verður haldinn þann 14.maí næstkomandi í sal 2. og 3. (Inngangur A) í Laugardalshöllinni. Fundur hefst kl. 14:00 Venjuleg aðalfundarstörf 1. mál: Kosning fundarstjóra 2. mál: Kosning fundarritara 3. mál: Lögð fram skýrsla stjórnar 4. mál: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar 5. mál: Ákvörðun árgjalds 6. mál:...

Íþróttafélagið Ösp fékk á dögunum tilnefningu til Íslensku Lýðheilsuverðlaunanna.  Íslensku lýðheilsuverðlaunin eru verðlaun sem unnin eru í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Geðhjálp og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Verða þessi verðlaun veitt í fyrsta sinn núna í vor. Óskað var eftir tillögum frá almenningi um...

Íþróttafélagið Ösp leitar að þjálfara til að þjálfa sund. Um er að ræða fatlaða einstaklinga á öllum aldri. Starfið er krefjandi en skemmtilegt enda um frábæran hóp iðkenda að ræða.  Æfingarnar eru í Laugardalslaug 6 sinnum í viku. Á mánudögum og þriðjudögum kl 18:30, miðvikudögum og fimmtudögum...

Skrifstofa Aspar er lokuð í dag, mánudaginn 6. febrúar, og næsta mánudag, 13.febrúar, vegna framkvæmda í húsnæði ÖBÍ að Sigtúni 42. Hægt er að senda fyrirspurnir í netfangið ospin@ospin.is...