Author: Helgi Páll Þórisson

Samkvæmt tilmælum frá sóttvarnarlækni, ÍSÍ og heilbrigðisráðherra verða engar æfingar leyfðar fyrr en í fyrsta lagi 3. nóvember.  Þó svo að hægt sé að halda úti einhverjum æfingum utandyra hjá einhverjum deildum hjá Ösp þá fylgjum við tilmælum og forðumst við hópamyndanir einsog kostur er. ...

Einsog komið hefur fram í flestum fjölmiðlum þá hefur ÍBR og ÍTR tekið þá ákvörðun um að fresta Reykjavíkurmaraþoninu.  Öspin hefur um árabil starfað í kringum Reykjavíkurmaraþonið við brautargæslu og fleira.  Öspin þakka þeim félagsmönnum sem hafa boðið sig fram til starfa í ár og...

Law Enforcement Torch Run for Special Olympics (LETR) Lögreglan óskar eftir aðstoð ykkar í golfmóti sem lögreglan stendur fyrir á Hólmsvelli í Leiru, sunnudaginn 19. júlí næstkomandi. Þið munuð aðstoða við að grilla hamborgara og veita verðlaun með lögreglunni. Áætlað er að grilla kl. 12:30...

Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Asparinnar 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann OSPIN þegar pantað er á vef/appi Þar að auki mun  Domino’s láta 20% af öllum pöntunum með kóðanum renna beint til Asparinnar  svo við hvetjum okkar...

Aðalfundur félagsins verður haldinn í B-sal Laugardalshallar þann 28. júní 2020. Fundurinn hefst kl.14:00. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagins frá 2019. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til stjórnarsetu þurfa að tilkynna það til stjórnar í netfangið ospin@ospin.is eigi síðar en viku fyrir...

Íþróttafélagið Ösp auglýsir eftir þjálfara í Boccia. Ekki er nauðsynlegt að kunna Boccia en það er þó mikill kostur. Æfingar fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17-18:30 í íþróttasal Klettaskóla. Áhugasamir hafi samband við Helgu Hákonardóttur, formann Asparinnar, í netfangið formadur@ospin.is eða í síma 6635477....

Íþróttafélagið Ösp leitar að yfirþjálfara til að þjálfa framhaldshóp í sundi. Um er að ræða fatlaða einstaklinga á öllum aldri. Starfið er krefjandi en skemmtilegt enda um frábæran hóp iðkenda að ræða.  Æfingarnar eru í Laugardalslaug 6 sinnum í viku. Á mánudögum og þriðjudögum kl 16:30-18,...

21. apríl síðastliðinn var samþykkt ný íþróttastefna hjá Reykjavíkurborg til ársins 2030.  Þar er lögð mikil áhersla á að flestir borgarbúar á öllum aldri hreyfi sig rösklega í 30 mínútur eða meira 3 sinnum í viku.  Lagt er mikil áhersla á að öll börn og...

Íþróttafélagið Ösp var stofnað 18. maí, 1980 af foreldra- og kennarafélagi Öskjuhlíðarskóla, með stuðningi frá Íþróttasambandi Fatlaðra. Stofnfundurinn fór fram á Þingvöllum, þar sem mættu foreldrar og nemendur til veislu í Valhöll.   Markmið Íþróttafélagsins Aspar er að standa fyrir íþróttaæfingum hjá félögunum, með sem fjölbreyttustum...