Author: Sigurður Jónas Eggertsson

HSÍ og Íþróttafélagið Ösp kynna með stolti nýtt samstarfsverkefni – handboltaæfingar fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Verkefnið felur í sér skipulagðar æfingar einu sinni í viku undir stjórn reynslumikilla þjálfara. Æfingarnar eru ókeypis á þessu kynningarári. Yfirþjálfari æfinganna verður Sunna Jónsdóttir, þroskaþjálfi og fyrrverandi landsliðskona...