Starfsauglýsing Tag

Íþróttafélagið Ösp auglýsir eftir þjálfara í Boccia. Ekki er nauðsynlegt að kunna Boccia en það er þó mikill kostur.  Æfingar fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17-18:30 í íþróttasal Klettaskóla. Áhugasamir hafi samband við Helgu Hákonardóttur, formann Asparinnar, í netfangið formadur@ospin.is eða í síma 6635477....