30 nóv Öspin byrjar með “Showdown”
Skrifað þann 00:03h
í Fréttir
Íþróttafélagið Ösp hefur flutt inn fyrsta borðið fyrir svokallað Showdown. Showdown er hröð íþrótt sem upphaflega var hönnuð fyrir fólk með sjónskerðingu, en þú þarft ekki að vera blindur til að spila! Stundum er það ranglega nefnt borðtennis fyrir blinda vegna þess að það er borðleikur....