Óskast Tag

Íþróttafélagið Ösp óskar eftir sundþjálfara til að þjálfa sundhóp Aspar, grunnhóp. Verkefnið er spennandi og skemmtilegt og getur veitt mikilvæga og góða reynslu á þjálfaraferlinum. Íþróttafélagið Ösp starfar með það að markmiði að skapa tækifæri fyrir einstaklinga sem ekki finna sér farveg innan almennra íþróttafélaga og...