05 des Risa Jóla Bingó 2013 Myndir
Skrifað þann 22:37h
í Fréttir
Íþróttafélagið Ösp er íþróttafélag einstakra einstaklinga með fötlun og/eða þroskahömlun. Við erum í hátíðarskapi og bjóðum þér á alvöru, RISA JÓLABINGÓ Verið nú dugleg að bjóða þeim sem ykkur þykir vænt um á alvöru BINGÓ, hver veit nema að þar leynist einmitt jólagjöfin í ár. Vinningarnir...