Risa Jóla Bingó 2013 Myndir

Risa Jóla Bingó 2013 Myndir

Íþróttafélagið Ösp er íþróttafélag einstakra einstaklinga með fötlun og/eða þroskahömlun. Við erum í hátíðarskapi og bjóðum þér á alvöru, RISA JÓLABINGÓ
Verið nú dugleg að bjóða þeim sem ykkur þykir vænt um á alvöru BINGÓ, hver veit nema að þar leynist einmitt jólagjöfin í ár. Vinningarnir eru komnir í hús og gróflega áætlað er andvirði þeirra um 1,2 milljón, það er því óhætt að segja að það sé til mikils að vinna.
Mætið tímanlega kæru vinir svo þið fáið örugglega sæti.
Hlökkum til að sjá ykkur

[flagallery gid=10]