Aðalfundur íþróttafélagsins Aspar

When

28/06/2020    
14:00 - 15:00

Where

Laugardalshöll
Engjavegur 8, Reykjavík

Event Type

Aðalfundur félagsins verður haldinn í B-sal Laugardalshallar þann 28. júní 2020.

Fundurinn hefst kl.14:00.

Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagins frá 2019.

Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til stjórnarsetu þurfa að tilkynna það til stjórnar í netfangið ospin@ospin.is eigi síðar en viku fyrir aðalfund, eða fyrir 21. júní 2020.

Lagabreytingatillögur þurfa að berast til stjórnar með tölvupósti á netfangið ospin@ospin.is eigi síðar en viku fyrir aðalfund eða 21. júní 2020.