Íslandsmótið í Boccia

Aspar félagar fóru góða ferð til Ísafjarðar á Íslandsmótið í Boccia

Ólafur Ólafsson var í 3 sæti í 1. deild.
Kristján Vignir í 2 sæti í rennuflokk.
Kristín Jónsdóttir í 3 sæti í BC 1-4,

17 keppendur úr Ösp fóru á mótið og var ferðin hin skemmtilegasta eins og alltaf þegar þessi hressi hópur er á ferð. Keppendur gistu í Súðavík og loka hóf mótsinns var haldið í Bolungarvík.