
Skrifað þann 05 maí 22:11
í Fréttir
Samkvæmt 8.grein laga hjá Íþróttafélaginu Ösp bera að óska eftir framboðum til stjórnar þrem vikum fyrir aðalfund. Áætlað er að aðalfundur verði 29.maí.
Kosið verður til formanns og gjaldkera á aðalfundi Asparinnar þann 29.maí.
Þeir sem hyggjast bjóða sig fram til stjórnar Aspar þurfa að gera það skriflega eða með tölvupósti á ospin@ospin.is fyrir 22.maí kl.23:59.
Virðingarfyllst, Stjórn Aspar.