Íslandsmót í Boccia á Seyðisfirði okt. 2014

Íslandsmóti ÍF í einliðaleik í boccia er lokið á Seyðisfirði. Íþróttafélagið Viljinn sá um framkvæmd mótsins og gerði það með miklum sóma við harða keppni þar sem fjöldi glæstra tilþrifa litu dagsins ljós. Sjá myndir frá mótinu hér að neðan.

[flagallery gid=13]