Nýir tímar – Skautadeild

Sæl öll,

Nú höfum við fengið nýjan og betri tíma á sunnudögum fyrir æfingarnar okkar.

Margir af okkar iðkendum hafa átt erfitt með að nýta sunnudagasmorgnanna til æfinga og því fengum við þessar breytingar í gegn. Nú vonumst við til þess að allir okkar iðkendur geti verið með okkur alla sunnudaga eins og undanfarin ár.

Breytingarnar taka strax gildi þ.e. sunnudaginn 18. október

Sunnudagur
kl.17:45-18:05 Upphitun
kl.18:05-18:15 Klæða sig í skauta
kl.18:15-19:00 Æfing á ís
kl.19:05-19:20 Teygjur

Með kærri kveðju,

Helga Olsen

Helga Kr. Olsen

SO Sport Director – Figure Skating

Head Coach – Ösp

Tel. +354-698-0899

Iceland