Tryggingamál iðkenda Aspar

Meginreglan er að iðkendur Aspar eru ekki tryggðir á vegum félagsins þó þeir stundi æfingar og keppni á vegum þess. Við bendum forráðamönnum á að kanna heimilistryggingar sínar því í flestum tilfellum eru iðkendur tryggðir þar.

Sjá nánari upplýsingar.