Æfingatafla haust 2016
Sundnámskeið fyrir byrjendur eru í sundlaug Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Háaleitisbraut 11 á mánudögum og miðvikudögum kl 16:30-17:10 fyrir stráka og 17:10-17:50 fyrir stelpur og á föstudögum frá kl 18:30-19:10. Sundæfingar fyrir lengra komna er keppnishópurinn sem æfir í Laugardalslaug. Í þeim hópi eru einnig Garpar (eldri sundmenn), Í Laugardalslaug eru æfingar á mánudögum og þriðjudögum 16:30-18:30, miðvikudögum og fimmtudögum 18:30-20:30, föstudögum 16-18 og laugardögum 8:15-10:15. Æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum eru í 50metra laug, annars er æft í 25 metra laug.
Nútíma Fimleikar (Rhytmic Gymnastics ) Mánudaga 17:00-18:00 í íþróttahúsi Austurbæjarskóla v/Vitastíg.
Fótbolti er á miðvikudögum í íþróttahúsi Breiðholtsskóla frá 19-20:15 og 20:15-21:30. Á mánudögum og fimmtudögum á Framvellinum í Safamýri frá 18:30-20:00.
Stelpufótbolti er á laugardögum kl 12-13 við Stjörnuheimilið í Ásgarði.
Leikir og Dans er á laugardögum kl 14-15 í íþróttahúsi Hlíðarskóla.
Keila er á þriðjudögum frá 17-18 og 18-19 í Keilusalnum í Egilshöll. Mæting kl 16:45 og 17:45.
Frjálsar íþróttir eru æfðar á fimmtudögum kl 19-20 og á laugardögum frá 11-12 í Laugardalshöll.
Þrekæfingar eru í Veggsport í Stórhöfða 17 á mánudögum og miðvikudögum kl 16-18.
Boccia er æft á laugardögum frá 10:30-12 og 12-13:30 í íþróttahúsi Hlíðarskóla.
Kraftlyftingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá 19:30-21 í íþróttahúsi Breiðabliks.
Skautar eru í Skautahöllinni í Laugardal. Æfingar skiptast eftir flokkum. Á þriðjudögum eru yngstu iðkendur að æfa frá 17:10-18:20. Á miðvikudögum eru level 1 og 2+ að æfa frá 17:50-19:40 og á sunnudögum eru level 2+ að æfa frá 17:50-19:40 og pör frá 19:15-20:25.
Áhaldafimleikar eru í Gerplu í Versölum. Upplýsingar gefur Eva Hrund í Gerplu.
Nánari upplýsingar veita:
- Ólafur Ólafsson formaður Aspar s: 899-8164 eða netfangi ospin@ospin.is
- Sundnámskeið – Friðrik s:695-9611
- Keppnishópur og Garpar Laugardal – Friðrik s:695-9611 og Hulda s:822-8304
- Frjálsar íþróttir – Guðmundur s:774-5504
- Fótbolti – Darri S:867-8049
- Nútímafimleikar – Sigurlín s:863-3731 og Eva Hrund s:868-4525
- Keila Egilshöll – Sigurlín s:863-3731 og Laufey s:892-2888
- Boccia – Guðrún s:781-5858
- Þrekæfingar Bergvin S:848-4840
- Leikir og dans – Fjóla og Guðmundur S:555-0066
- Skautar – Helga S:698-0899
- Kraftlyftingar – Þóroddur eða Bergvin s:846-7527
- Áhaldafimleikar – Eva Hrund í Gerplu s. 868-4525
Allir eru velkomnir á æfingar hjá íþróttafélaginu og eru fyrstu tvær æfingar í hverri grein friar.
Æfingagjöld veturinn 2016-17 eru 4.500,- á mánuði fyrir 1 æfingu í viku, fyrir 2 æfingar í viku 7.000,- fyrir 3 æfingar í viku eða fleiri 9.000,-